Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
geymslufé
ENSKA
deposit
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Ef óhóflegur fjármálahalli er afleiðing þess að ekki var farið að viðmiðunum að því er varðar hlutfall halla á fjármálum hins opinbera í a-lið 2. mgr. 104. gr. c skal fyrsta innborgun geymslufjár samanstanda af föstum þætti sem jafngildir 0,2% af vergri landsframleiðslu og breytilegum þætti sem jafngildir einum tíunda af mismuninum á hallanum, sem hlutfalli af vergri landsframleiðslu á fyrra ári, og viðmiðunargildi sem er 3% af vergri landsframleiðslu.

[en] When the excessive deficit results from non-compliance with the criterion relating to the government deficit ration in Article 104c (2) (a), the amount of the first deposit shall comprise a fixed component equal to 0,2 % of GDP, and a variable component equal to one tenth of the difference between the deficit as a percentage of GDP in the preceding year and the reference value of 3 % of GDP.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1467/97 frá 7. júlí 1997 um að hraða og skýra framkvæmd málsmeðferðar vegna óhóflegs fjármálahalla

[en] Council Regulation (EC) No 1467/97 of 7 July 1997 on speeding up and clarifying the implementation of the excessive deficit procedure

Skjal nr.
31997R1467
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira